Borgarfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu á Borgarfirði eystri.

Djúpivogur

HEF veitur sjá um og reka vatns,- og fráveitukerfi á Djúpavogi.

Fljótsdalshérað

HEF veitur sjá um og reka Hitaveitu,- vatnsveitu,- og fráveitukerfi á nokkrum stöðum á Fljótsdalshéraði.

Seyðisfjörður

HEF veitur sjá um og reka vatnsveitu,- og fráveitukerfi í þéttbýlinu í Seyðisfirði. 

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

27.03.2024

Borun við Djúpavog: Uppfærist

Það er komið að því! Jarðborinn Trölli frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða (Ræktó) mun á næstu vikum bora eftir heitu vatni við Djúpavog. Hér verður fjallað um gang mála og fréttin verður uppfærð reglulega.
25.03.2024

Atvinna hjá HEF veitum

Hef veitur óska eftir að ráða iðnaðarmann og aðstoðarmenn í fullt starf og við sumarafleysingar. Um er að ræða störf við eftirlit og viðhald á dreifikerfi og dælustöðvum, vinnu við endurnýjun lagna og nýframkvæmdir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k.
23.03.2024

Útboð Langitangi - Fráveita

HEF veitur óska eftir tilboðum í verkið Langitangi - Fráveita. Verkið felst í lagningu dælulagnar fyrir fráveitu úr Vogalandi austur fyrir Langatanga á Djúpavogi. Einnig uppsetning á dælubrunni, hreinsistöð og útrás í sjó.
09.02.2024

Ekki þarf lengur að sjóða neysluvatn á Seyðisfirði

Nýjustu niðurstöður sýnatöku sýna að engin mengun er lengur í vatnsveitu Seyðisfjarðar.  Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða vatn til neyslu.HEF veitur þakka íbúum fyrir sýnda þolinmæði.  Nú verður farið yfi...

Nýtum heita vatnið vel

Góð ráð fyrir húseigendur

Hitastigið innanhúss ræður að sjálfsögðu miklu um orkunotkunina.  Ef hitakerfið er ekki í jafnvægi fer mikið af heitu vatni til spillis og nýting ofnakerfisins verður ekki eins góð og hún gæti verið.  Einnig er mikilvægt að huga að stillingum á snjóbræðslukerfum og heitum pottum

Lesa meira

Þjónusturof

Góð ráð til húseiganda

Komi til þjónusturofs vegna bilana eða viðhalds lagna er gott að hafa vissa hluti í huga til að koma í veg fyrir tjón þegar hleypt er aftur á kerfið

Lesa meira

Útboð djúpivogur

Langitangi - Fráveita

Verkið felst í lagningu dælulagnar fyrir fráveitu úr Vogalandi austur fyrir Langatanga á Djúpavogi.  einnig uppsetning á dælubrunni, hreinsistöð og útrás í sjó.

Lesa meira